Leiðhamrar 22
Verknúmer : BN041426
583. fundur 2010
Leiðhamrar 22, (fsp) svalaskýli
Spurt er hvort leyfi fengist til að byggja svalaskýli á svalir til norðurs á einbýlishúsið á lóð nr. 22 við Leiðhamra.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi í samræmi við athugasemdir á fyrirspurnarblaði.