Sigtún. (Laugardalur)

Verknúmer : BN041416

583. fundur 2010
Sigtún. (Laugardalur), Engjavegur 6 breyting inni
Sótt er um leyfi til saga fyrir nýju dyraopi á 2. hæð á milli mhl. 01 og 02 í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 6 við Engjaveg.
Bréf frá hönnuði dags. 9. apríl 2010 fylgir og umsögn burðarvirkishönnuðar sem fylgdi erindi BN041224 samþykkt 9. mars 2010 og fjallar um það sama.
Gjald kr. 7.700

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.