Njörvasund 5
Verknúmer : BN041415
583. fundur 2010
Njörvasund 5, (fsp) gervihnattadiskur á þak
Spurt er hvort leyfi fengist til að setja gervihnattadisk sem er 120 cm í þvermál á þak hússins.
Ekki er unnt að taka afstöðu til erindisins, þar sem umsækjandi er ekki eigandi. Gera verður grein fyrir staðsetningu á þaki.