Granaskjól 64

Verknúmer : BN041413

583. fundur 2010
Granaskjól 64, (fsp) skjólveggur
Spurt er hvort byggja megi 1,2 - 1,4 metra háan skjólvegg á lóð, 2,2 metra frá lóðamörkum við götu, við einbýlishús á lóð nr. 64 við Granaskjól.
Jákvætt.
Ekki þarf að sækja um byggingarleyfi miðað við framlögð gögn sbr. grein 67. í byggingarreglugerða nr. 441/1998.