Lambasel 20

Verknúmer : BN041388

583. fundur 2010
Lambasel 20, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir minni háttar breytingum, sjá erindi BN035675 dags. 19. júní 2007 sem orðið hafa á byggingartíma einbýlishússins á lóð nr. 20 við Lambasel.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.