Grettisgata 53B

Verknúmer : BN041360

585. fundur 2010
Grettisgata 53B, (fsp) breyting inni/úti
Spurt er hvort leyft yrði að fjarlægja utanáliggjandi tröppur, grafa frá húsi og gera nýjan inngang á jarðhæð og hvort ósamþykkt íbúð á 2. hæð fengist samþykkt með sýndum breytingum af fjölbýlishúsi á lóð nr. 53B við Grettisgötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 30. apríl 2010 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 29. apríl 2010.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi. Uppfylla þarf þau skilyrði sem fram koma í umsögn skipulagsstjóra.


299. fundur 2010
Grettisgata 53B, (fsp) breyting inni/úti
Á fundi skipulagsstjóra 16. apríl 2010 var lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 13. apríl 2010 þar sem spurt er hvort leyft yrði að fjarlægja utanáliggjandi tröppur, grafa frá húsi og gera nýjan inngang á jarðhæð og hvort ósamþykkt íbúð á 2. hæð fengist samþykkt með sýndum breytingum af fjölbýlishúsi á lóð nr. 53B við Grettisgötu. Einnig lögð fram umsögn skipulagsstjóra, dags. 29. apríl 2010.
Ekki gerð athugasemd við erindið með vísan til skilyrða í umsögn skipulagsstjóra.

298. fundur 2010
Grettisgata 53B, (fsp) breyting inni/úti
Lagt fram bréf frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 13. apríl 2010 þar sem spurt er hvort leyft yrði að fjarlægja utanáliggjandi tröppur, grafa frá húsi og gera nýjan inngang á jarðhæð og hvort ósamþykkt íbúð á 2. hæð fengist samþykkt með sýndum breytingum af fjölbýlishúsi á lóð nr. 53B við Grettisgötu. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsstjóra, dags. 16. apríl 2010.
Vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra svæðisins.

582. fundur 2010
Grettisgata 53B, (fsp) breyting inni/úti
Spurt er hvort leyft yrði að fjarlægja utanáliggjandi tröppur, grafa frá húsi og gera nýjan inngang á jarðhæð og hvort ósamþykkt íbúð á 2. hæð fengist samþykkt með sýndum breytingum af fjölbýlishúsi á lóð nr. 53B við Grettisgötu.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.