Laugavegur 70
Verknúmer : BN041137
582. fundur 2010
Laugavegur 70, breyting inni, svalir ofl.
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum svölum yfir 1. hæð og breyttu fyrirkomulagi í kjallara og í íbúð 0201, þvottahús og geymsla í kjallara verður séreign íbúðar og opnað er upp í ris á efstu hæð, sbr. fyrirspurn. BN036007, í húsi á lóð nr. 70 við Laugaveg.
Meðfylgjandi er bréf hönnuðar dags. 16.3. 2010, svarbréf Húsafriðunarnefndar dags. 18.3. 2010 og Minjasafns Reykjavíkur dags. 29.3. 2010
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
577. fundur 2010
Laugavegur 70, breyting inni, svalir ofl.
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum svölum yfir 1. hæð og breyttu fyrirkomulagi í kjallara og í íbúð 0201, þvottahús og geymsla í kjallara verður séreign íbúðar og opnað er upp í ris á efstu hæð, sbr. fyrirspurn. BN036007, í húsi á lóð nr. 70 við Laugaveg.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.