Viðjugerði 6

Verknúmer : BN040790

568. fundur 2009
Viðjugerði 6, (fsp) klæðning
Spurt er hvort leyfi fengist til að klæða með hvítri álklæðningu og einangra með steinull efri hæð einbýlishúsið á lóð nr. 6 við Viðjugerði.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi og lögð fram skýrsla burðarvirkishönnuðar um ástand burðarvirkis.