Nauthólsvegur 106
Verknúmer : BN040726
570. fundur 2010
Nauthólsvegur 106, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningu sem felur í sér tilfærslu á salernum, fatahengi, flóttaleiðum og breyttum gestafjölda í veitingahúsnæðinu í flokki lll á lóð nr. 106 við Nauthólsveg.
Bréf háskólans í Reykjavík dags. 11. des. 2009 fylgir erindinu.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
568. fundur 2009
Nauthólsvegur 106, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningu sem felur í sér tilfærslu á salernum, fatahengi, flóttaleiðum og breyttum gestafjölda í veitingahúsnæðinu í flokki lll á lóð nr. 75 við Hlíðarfót.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
566. fundur 2009
Nauthólsvegur 106, reyndarteikningar
Sótt er um samþykki fyrir reyndarteikningu sem felur í sér tilfærslu á salernum, fatahengi, flóttaleiðum og breyttum gestafjölda í veitingahúsnæðinu í flokki ? á lóð nr. 75 við Hlíðarfót.
Að auki er óskað eftir að setja upp 96 ferm. veislutjald tímabundið eða þegar það á við á lóðinni.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.