Frakkastígur 8

Verknúmer : BN040713

569. fundur 2009
Frakkastígur 8, endurnýjun á starfsleyfi
Sótt er um leyfi til að breyta innréttingum vegna endurnýjunar á starfsleyfi fyrir veitingastað í flokki III á 1. hæð, norðurenda húss á lóð nr. 8 við Frakkastíg.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 2. des. 2009, Hljóðvistarskýrsla dags. 30. nóv. 2009, og önnur dags. 15. des 2009, uppáskrift burðarvirkishönnuðar, þjónustusamningur við Securitas dags. 25. nóv. 2009, húsaleigusamningur dags. 16. nóv. 2009
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


567. fundur 2009
Frakkastígur 8, endurnýjun á starfsleyfi
Sótt er um leyfi til að breyta innréttingum vegna endurnýjunar á starfsleyfi fyrir veitingastað í flokki III á 1. hæð, norðurenda húss á lóð nr. 8 við Frakkastíg.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts dags. 2. des. 2009, Hljóðvistarskýrsla dags. 30. nóv. 2009, uppáskrift burðarvirkishönnuðar, þjónustusamningur við Securitas dags 25. nóv. 2009, húsaleigusamningur dags. 16. nóv. 2009
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


564. fundur 2009
Frakkastígur 8, endurnýjun á starfsleyfi
Sótt er um leyfi til að breyta innréttingum vegna endurnýjunar á starfsleyfi fyrir veitingastað í flokki III á 1. hæð, norðurenda húss á lóð nr. 8 við Frakkastíg.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.