Ásgarður 18-24

Verknúmer : BN040600

564. fundur 2009
Ásgarður 18-24, svalir á 2. hæð
Sótt er um leyfi til að koma fyrir svölum á suðurhlið 2. hæðar í íbúð 0204 mhl. 03, sbr. BN039585 dags. 21. apríl. 2009, á fjölbýlishúsinu nr. 22-24 á lóð nr. 18-24 við Ásgarð.
Erindi fylgir samþykki sumra meðeigenda ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 6. nóvember 2009 og umsögn skipulagsstjóra dags. 5. nóvember 2009.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.


562. fundur 2009
Ásgarður 18-24, svalir á 2. hæð
Sótt er um leyfi til að koma fyrir svölum á suðurhlið 2. hæðar í íbúð 0204 mhl. 03, sbr. BN039585 dags. 21. apríl. 2009, á fjölbýlishúsinu nr. 22-24 á lóð nr. 18-24 við Ásgarð.
Erindi fylgir samþykki sumra meðeigenda ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 6. nóvember 2009 og umsögn skipulagsstjóra dags. 5. nóvember 2009.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


279. fundur 2009
Ásgarður 18-24, svalir á 2. hæð
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 3. nóvember 2009 þar sem sótt er um leyfi til að koma fyrir svölum á suðurhlið 2. hæðar í íbúð 0204 mhl. 03, sbr. BN039585 dags. 21. apríl. 2009, á fjölbýlishúsinu nr. 22-24 á lóð nr. 18-24 við Ásgarð. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 5. nóvember 2009.
Erindi fylgir samþykki sumra meðeigenda.
Gjald kr. 7.700
Ekki eru gerðar athugasemdir við erindið með þeim skilyrðum sem fram koma í umsögn skipulagsstjóra.

561. fundur 2009
Ásgarður 18-24, svalir á 2. hæð
Sótt er um leyfi til að koma fyrir svölum á suðurhlið 2. hæðar í íbúð 0204 mhl. 03, sbr. BN039585 dags. 21. apríl. 2009, á fjölbýlishúsinu nr. 22-24 á lóð nr. 18-24 við Ásgarð.
Erindi fylgir samþykki sumra meðeigenda.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.