Lækjargata 2/ Austurstræti 22
Verknúmer : BN040447
560. fundur 2009
Lækjargata 2/ Austurstræti 22, byggja timburhús
Sótt er um leyfi til að endurbyggja timburhúsin Austurstræti 22 og Lækjargötu 2 á steyptri 1. hæð og að byggja steinsteypta álmu aftan við og sambyggt Lækjargötu 2 í stað Nýja Bíós, sem þarna stóð, jafnframt er sótt um leyfi fyrir kjallara undir húsunum, sem verða nýtt sem skrifstofur, verslunarhús, og veitingahús í flokki II, á sameinaðri lóð
nr. 2 við Lækjargötu og nr. 22 við Austurstræti.
Meðfylgjandi er Brunahönnun dags. 6. okt. 2009, bréf um verkfræðihönnun dags. 15. sept. 2009, bréf frá arkitektum dags. 15. sept. 2009, bréf frá vinnueftirliti dags. 6. okt. 2009, bréf frá Minjasafni Reykjavíkur dags. 5. okt. 2009, bréf frá Húsafriðunarnefnd dags. 18. febrúar 2009 og 28. sept. 2009. Einnig tvær teikningar á A4 dags. okt. 2009, sem sýna frágang við Lækjargötu 2A, samþykktar af eiganda þess húss.
Stærðir: kjallari 808,1 ferm., 1. hæð 554,7 ferm., 2. hæð 478,1 ferm., 3. hæð 381,9 ferm., 4. hæð 169,6 ferm., tæknirými 26,5 ferm.,
Samtals 2.418.9 ferm., 9.133,9 rúmm.
Gjald: 7.700 + 7.700 + 702.117
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
558. fundur 2009
Lækjargata 2/ Austurstræti 22, byggja timburhús
Sótt er um leyfi til að endurbyggja timburhúsin Austurstræti 22 og Lækjargötu 2 á steyptri 1. hæð og að byggja steinsteypta álmu aftan við og sambyggt Lækjargötu 2 í stað Nýja Bíós, sem þarna stóð, jafnframt er sótt um leyfi fyrir kjallara undir húsunum, sem verða nýtt sem skrifstofur, verslunarhús, og veitingahús í flokki II, á sameinaðri lóð
nr. 2 við Lækjargötu og nr. 22 við Austurstræti.
Meðfylgjandi er Brunahönnun dags. 6. okt. 2009, bréf um verkfræðihönnun dags. 15. sept. 2009, bréf frá arkitektum dags. 15. sept. 2009, bréf frá vinnueftirliti dags. 6. okt. 2009, bréf frá Minjasafni Reykjavíkur dags. 5. okt. 2009, bréf frá Húsafriðunarnefnd dags. 18. febrúar 2009 og 28. sept. 2009
Stærðir: kjallari 808,1 ferm., 1. hæð 571,7 ferm., 2. hæð 478,1 ferm., 3. hæð 381,9 ferm., 4. hæð 169,6 ferm., tæknirými 26,5 ferm.,
Samtals 2.435,9 ferm., 9.118,4 rúmm.
Gjald: 7.700 + 702.117
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
185. fundur 2009
Lækjargata 2/ Austurstræti 22, byggja timburhús
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 22. september 2009 þar sem sótt er um leyfi til að endurbyggja timburhúsin Austurstræti 22 á steyptri 1. hæð og Lækjargötu 2 og að byggja steinsteypta álmu aftan við og sambyggt Lækjargötu 2 í stað Nýja Bíós, sem þarna stóð, jafnframt er sótt um leyfi fyrir kjallara undir húsunum á sameinaðri lóð nr. 2 við Lækjargötu og nr. 22 við /Austurstræti.
Stærðir: xxxxxxx ferm., 9.118,4 rúmm.
Gjald: 7.700 + 702.117
Ráðið gerir ekki athugasemd við að veitt verði byggingarleyfi þegar teikningar hafa verið lagfærðar í samræmi við athugasemdir á umsóknareyðublaði.
Málinu er vísað til fullnaðarafgreiðslu byggingarfulltrúa.
273. fundur 2009
Lækjargata 2/ Austurstræti 22, byggja timburhús
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 22. september 2009 þar sem sótt er um leyfi til að endurbyggja timburhúsin Austurstræti 22 á steyptri 1. hæð og Lækjargötu 2 og að byggja steinsteypta álmu aftan við og sambyggt Lækjargötu 2 í stað Nýja Bíós, sem þarna stóð, jafnframt er sótt um leyfi fyrir kjallara undir húsunum á sameinaðri lóð nr. 2 við Lækjargötu og nr. 22 við /Austurstræti.
Stærðir: xxxxxxx ferm., 9.118,4 rúmm.
Gjald: 7.700 + 702.117
Vísað til skipulagsráðs.
555. fundur 2009
Lækjargata 2/ Austurstræti 22, byggja timburhús
Sótt er um leyfi til að endurbyggja timburhúsin Austurstræti 22 á steyptri 1. hæð og Lækjargötu 2 og að byggja steinsteypta álmu aftan við og sambyggt Lækjargötu 2 í stað Nýja Bíós, sem þarna stóð, jafnframt er sótt um leyfi fyrir kjallara undir húsunum á sameinaðri lóð nr. 2 við Lækjargötu og nr. 22 við /Austurstræti.
Stærðir: xxxxxxx ferm., 9.118,4 rúmm.
Gjald: 7.700 + 702.117
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.