Skólavörðustígur 8
Verknúmer : BN040414
556. fundur 2009
Skólavörðustígur 8, (fsp) skyndibitastaður
Spurt er um leyfi fengist til að opna skyndibitastað í verslunarhúsinu á lóð nr. 8 við Skólavörðustíg.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 25. sept. 2009 og umsögn skipulagsstjóra dags. 24. sept. 2009 fylgja erindinu.
Nei.
Með vísan til umsagnar skipulagsstjóra dags. 24. september 2009, en þar kemur fram að kóti vegna veitingastaða er full nýttur.
273. fundur 2009
Skólavörðustígur 8, (fsp) skyndibitastaður
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 22. september 2009 þar sem spurt er um leyfi fengist til að opna skyndibitastað í verslunarhúsinu á lóð nr. 8 við Skólavörðustíg. Lagt fram að nýju ásamt umsaögnskipulagsstjóra dags. 24. september 2009.
Neikvætt með vísan til umsagnar skipulagsstjóra dags. 24. september 2009.
555. fundur 2009
Skólavörðustígur 8, (fsp) skyndibitastaður
Spurt er um leyfi fengist til að opna skyndibitastað í verslunarhúsinu á lóð nr. 8 við Skólavörðustíg.
Frestað.
Gefa skal upp flokkun veitingastaðar sbr. reglugerð 585/2007.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.