Fossaleynir 1

Verknúmer : BN040285

549. fundur 2009
Fossaleynir 1, lóðalagfæring
Sótt er um leyfi til að ljúka framkvæmdum með nýjum verktaka og byggingarstjóra á hluta lóðar sbr. erindi BN036460 við Egilshöll á lóð nr. 1 við Fossaleyni.
Gjald kr 7.700
Frestað.
Samkvæmt gögnum embættis byggingarfultrúa er í gildi byggingarleyfi nr. BN036460. Um nýjan byggingarstjóra gilda ákvæði gr. 36 í byggingarreglugerð nr. 441/1998.
Ekki hefur verið sýnt fram á þörf á nýju byggingarleyfi.