Safamýri 43
Verknúmer : BN040277
549. fundur 2009
Safamýri 43, (fsp) klæða þakkant
Spurt er hvort byggingaleyfi þurfi til að klæða þakkkant með álklæðningu á íbúðarhúsi á lóð nr. 43 við Safamýri.
Sækja verður um byggingarleyfi með breyttu útliti, séruppdráttum og samþykki meðeigenda.