Efstaland 26
Verknúmer : BN040255
556. fundur 2009
Efstaland 26, veitingastaður flokkur 2
Sótt er um leyfi til að breyta skilgreiningu veitingastaðar í rými 0201 í flokk II í verslunar- og skrifstofuhúsinu á lóð nr. 26 við Efstaland.
Kynningin stóð frá 20. ágúst til og með 17. september 2009. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: 12 íbúar að Gautlandi 17 - 21 dags, 9. sept. og 40 íbúar að Efstalandi 8, 10, 12, 14, 16, 20, 22 og 24 dags. 10. september. Einnig lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 18. september 2009.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
184. fundur 2009
Efstaland 26, veitingastaður flokkur 2
Að lokinni kynningu er lagt fram að nýju erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 11. ágúst 2009 þar sem sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki II í rými 0201 verslunar- og skrifstofuhúsinu á lóð nr. 26 við Efstaland. Kynningin stóð frá 20. ágúst til og með 17. september 2009. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: 12 íbúar að Gautlandi 17 - 21 dags, 9. sept. og 40 íbúar að Efstalandi 8, 10, 12, 14, 16, 20, 22 og 24 dags. 10. september. Einnig lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 18. september 2009.
Ekki gerðar athugasemdir við erindið með vísan til umsagnar skipulagsstjóra
Vísað til fullnaðarafgreiðslu byggingarfulltrúa.
272. fundur 2009
Efstaland 26, veitingastaður flokkur 2
Að lokinni kynningu er lagt fram að nýju erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 11. ágúst 2009 þar sem sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki II í rými 0201 verslunar- og skrifstofuhúsinu á lóð nr. 26 við Efstaland. Kynningin stóð frá 20. ágúst til og með 17. september 2009. Eftirtaldir aðilar sendu inn athugasemdir: 12 íbúar að Gautlandi 17 - 21 dags, 9. sept. og 40 íbúar að Efstalandi 8, 10, 12, 14, 16, 20, 22 og 24 dags. 10. september.
Vísað til skipulagsráðs.
267. fundur 2009
Efstaland 26, veitingastaður flokkur 2
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 11. ágúst 2009 þar sem sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki II í rými 0201 verslunar- og skrifstofuhúsinu á lóð nr. 26 við Efstaland.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt að kynna framlagða umsókn fyrir hagsmunaaðilum að Efstalandi 20 - 24 og Gautlandi 17 - 21. Erindi er einnig sent til umsagnar hverfisráðs Laugardals og Háaleitis.
549. fundur 2009
Efstaland 26, veitingastaður flokkur 2
Sótt er um leyfi til að innrétta veitingastað í flokki II í rými 0201 verslunar- og skrifstofuhúsinu á lóð nr. 26 við Efstaland.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Umsækjandi hafi samband við matvælaeftirlit heilbrigðiseftirlitsins.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra til athugunar á grenndaráhrifum veitingastaðarins.