Leifsgata 6
Verknúmer : BN040251
549. fundur 2009
Leifsgata 6, (fsp) innri breytingar
Spurt er hvort gera megi eins meters hátt og tveggja og hálfs meters breitt gat milli eldhúss og stofu í húsi á lóð nr. 6 við Leifsgötu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi og því fylgi umsögn burðarvirkishönnuðar.