Barðavogur 40
Verknúmer : BN040241
549. fundur 2009
Barðavogur 40, (fsp) innkeyrsla og inngangur
Spurt er hvort leyft yrði að gera hurð út úr kjallara og að útbúa bílastæði við suðausturgafl fjölbýlishússins á lóð nr. 40 við Barðavog.
Jákvætt vegna nýrra dyra enda verði sótt um byggingarleyfi.
Nei vegna fjölgunar bílastæða.