Gnoðarvogur 84
Verknúmer : BN040234
555. fundur 2009
Gnoðarvogur 84, sólstofa
Sótt er um leyfi til að grafa frá suðurhlið og byggja sólstofu við íbúð í kjallara fjölbýlishússins á lóð nr. 84 við Gnoðarvog.
Erindi fylgir samþykki meðlóðarhafa áritað á uppdrátt og jákv. fsp. BN039545 dags. 10. mars 2009 ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 18. september 2009. Tillagan var grenndarkynnt frá 20. ágúst til og með 17. september 2009. Engar athugasemdir bárust.
Stækkun: 11,3 ferm., 29,2 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 2.248
Frestað.
Vísað til fyrri athugasemda á umsóknarblaði.
272. fundur 2009
Gnoðarvogur 84, sólstofa
Að lokinni grenndarkynningu er lagt fram að nýju erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 11. ágúst 2009 þar sem sótt er um leyfi til að grafa frá suðurhlið og byggja sólstofu við íbúð í kjallara fjölbýlishússins á lóð nr. 84 við Gnoðarvog. Tillagan var grenndarkynnt frá 20. ágúst til og með 17. september 2009. Engar athugasemdir bárust.
Erindi fylgir samþykki meðlóðarhafa áritað á uppdrátt og jákv. fsp. BN039545 dags. 10. mars 2009.
Samþykkt með vísan til heimilda um embættisafgreiðslur skipulagsstjóra í viðauka við samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar.
Vísað til fullnaðarafgreiðslu byggingarfulltrúa.
267. fundur 2009
Gnoðarvogur 84, sólstofa
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 11. ágúst 2009 þar sem sótt er um leyfi til að grafa frá suðurhlið og byggja sólstofu við íbúð í kjallara fjölbýlishússins á lóð nr. 84 við Gnoðarvog.
Erindi fylgir samþykki meðlóðarhafa áritað á uppdrátt og jákv. fsp. BN039545 dags. 10. mars 2009.
Stækkun: 11,3 ferm., 29,2 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 2.248
Samþykkt að grenndarkynna framlagða umsókn fyrir hagsmunaaðilum að Gnoðarvogi 82 og 86
549. fundur 2009
Gnoðarvogur 84, sólstofa
Sótt er um leyfi til að grafa frá suðurhlið og byggja sólstofu við íbúð í kjallara fjölbýlishússins á lóð nr. 84 við Gnoðarvog.
Erindi fylgir samþykki meðlóðarhafa áritað á uppdrátt og jákv. fsp. BN039545 dags. 10. mars 2009.
Stækkun: 11,3 ferm., 29,2 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 2.248
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til skipulagsstjóra til ákvörðunar um grenndarkynningu. Vísað er til uppdrátta 01 og 02 dags. 06. 2009.