Grjótháls 1-3

Verknúmer : BN040211

550. fundur 2009
Grjótháls 1-3, (fsp) 1-5 tengibygging
Spurt er hvort byggja megi tengibrýr viđ Grjótháls nr. 1-3 og Grjótháls nr. 5 sem mćtist yfir lóđamörkum. Sama fyrirtćkiđ leigir ađstöđu í báđum húsunum. Sbr. fsp. BN040033.
Međfylgjandi er bréf arkitekts dagsett 7. júlí 2009 og útskrift úr gerđabók embćttisafgreiđslufundar skipulagsstjóra frá 14. ágúst 2009, ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 14. ágúst 2009.
Jákvćtt.
Međ vísan til umsagnar skipulagsstjóra frá 14. ágúst sl.


267. fundur 2009
Grjótháls 1-3, (fsp) 1-5 tengibygging
Lagt fram erindi frá afgreiđslufundi byggingarfulltrúa frá 21. júlí 2009 ţar sem spurt er hvort byggja megi tengibrýr viđ Grjótháls nr. 1-3 og Grjótháls nr. 5 sem mćtist yfir lóđamörkum. Sama fyrirtćkiđ leigir ađstöđu í báđum húsunum. Sbr. fsp. BN040033.
Međfylgjandi er bréf arkitekts dagsett 7. júlí 2009
Einnig lögđ fram umsögn skipulagsstjóra dags. 14. ágúst 2009.
Ekki er gerđ athugasemd viđ erindiđ međ vísan til umsagnar skipulagsstjóra dags. 14. ágúst 2009.

547. fundur 2009
Grjótháls 1-3, (fsp) 1-5 tengibygging
Spurt er hvort byggja megi tengibrýr viđ Grjótháls nr. 1-3 og Grjótháls nr. 5 sem mćtist yfir lóđamörkum. Sama fyrirtćkiđ leigir ađstöđu í báđum húsunum. Sbr. fsp. BN040033.
Međfylgjandi er bréf arkitekts dagsett 7. júlí 2009
Frestađ.
Málinu vísađ til umsagnar skipulagsstjóra.