Vitastígur 18
Verknúmer : BN040206
550. fundur 2009
Vitastígur 18, endurnýjun og stækkun, áður synjað
Sótt er um leyfi til að endurnýja og stækka úr timbri á steyptum kjallara einbýlishús, sem jafnframt er breytt í tvíbýlishús, á lóð nr. 18 við Vitastíg.
Meðfylgjandi er ódagsett skýrsla arkitekts og verkfræðings um uppbyggingu á lóðinni.
Einnig bréf Húsafriðunarnefndar dags. 24. júní 2009 ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 14. ágúst 2009. Málinu fylgir brunatæknileg úttekt frá 17. júní 2009.
Stærðir: Niðurrif, xxx ferm., xx rúmm.
Nýbygging, kjallari 76,8 ferm., 1. hæð 68,1 ferm., 2. hæð 61,9 ferm., þakhæð 57,3 ferm.,
Samtals 264,1 ferm., 747,3 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 57.542
Synjað.
Með vísan til fyrri afgreiðslu frá 12. maí 2009
267. fundur 2009
Vitastígur 18, endurnýjun og stækkun, áður synjað
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 21. júlí 2009 þar sem spurt er um leyfi til að endurnýja og stækka úr timbri á steyptum kjallara einbýlishús, sem jafnframt er breytt í tvíbýlishús, á lóð nr. 18 við Vitastíg.
Meðfylgjandi er ódagsett skýrsla arkitekts og verkfræðings um uppbyggingu á lóðinni.
Einnig bréf Húsafriðunarnefndar dags. 24. júní 2009 og umsögn borgarminjavarðar dags. 27. júlí 2009. Einnig er lögð fram eldri umsögn skipulagsstjóra dags. 5. mars 2008. Stærðir: Niðurrif, xxx ferm., xx rúmm.
Nýbygging, kjallari 76,8 ferm., 1. hæð 68,1 ferm., 2. hæð 61,9 ferm., þakhæð 57,3 ferm.,Samtals 264,1 ferm., 747,3 rúmm.Gjald kr. 7.700 + 57.542
Neikvætt með vísan til afgreiðslu byggingarfulltrúa, dags. 12. maí 2009 á byggingarleyfisumsókn er laut að sömu atriðum
265. fundur 2009
Vitastígur 18, endurnýjun og stækkun, áður synjað
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 21. júlí 2009 þar sem spurt er um leyfi til að endurnýja og stækka úr timbri á steyptum kjallara einbýlishús, sem jafnframt er breytt í tvíbýlishús, á lóð nr. 18 við Vitastíg.
Meðfylgjandi er ódagsett skýrsla arkitekts og verkfræðings um uppbyggingu á lóðinni.
Einnig bréf Húsafriðunarnefndar dags. 24. júní 2009.
Stærðir: Niðurrif, xxx ferm., xx rúmm.
Nýbygging, kjallari 76,8 ferm., 1. hæð 68,1 ferm., 2. hæð 61,9 ferm., þakhæð 57,3 ferm.,
Samtals 264,1 ferm., 747,3 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 57.542
Vísað til skipulagsráðs.
547. fundur 2009
Vitastígur 18, endurnýjun og stækkun, áður synjað
Sótt er um leyfi til að endurnýja og stækka úr timbri á steyptum kjallara einbýlishús, sem jafnframt er breytt í tvíbýlishús, á lóð nr. 18 við Vitastíg.
Meðfylgjandi er ódagsett skýrsla arkitekts og verkfræðings um uppbyggingu á lóðinni.
Einnig bréf Húsafriðunarnefndar dags. 24. júní 2009.
Stærðir: Niðurrif, xxx ferm., xx rúmm.
Nýbygging, kjallari 76,8 ferm., 1. hæð 68,1 ferm., 2. hæð 61,9 ferm., þakhæð 57,3 ferm.,
Samtals 264,1 ferm., 747,3 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 57.542
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.
Vantar umsögn borgarminjavarðar.