Skeiðarvogur 151

Verknúmer : BN040131

546. fundur 2009
Skeiðarvogur 151, (fsp) breytingar úti
Spurt er hvort leyfi fengist til að fjarlægja núverandi viðbyggingu og byggja stærri viðbyggingu til norðurs samkvæmt meðfylgjandi teikningu af húsinu á lóð nr. 151 við Skeiðarvog. Útskrift úr gerðarbók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 10. júlí 2009 fylgir erindinu. Jákvæð fyrirspurn BN038045 dags 22. apríl 2008 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum, enda verði sótt um byggingarleyfi.


262. fundur 2009
Skeiðarvogur 151, (fsp) breytingar úti
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 7. júlí 2009 þar sem spurt er hvort leyfi fengist til að fjarlægja núverandi viðbyggingu og byggja stærri viðbyggingu til norðurs samkvæmt meðfylgjandi teikningu af húsinu á lóð nr. 151 við Skeiðavog.
Jákvæð fyrirspurn BN038045 dags 22. apríl 2008 fylgir erindinu
Ekki eru gerðar athugasemdir við erindið. Byggingarleyfisumsókn verður grenndarkynnt þegar hún berst.

545. fundur 2009
Skeiðarvogur 151, (fsp) breytingar úti
Spurt er hvort leyfi fengist til að fjarlægja núverandi viðbyggingu og byggja stærri viðbyggingu til norðurs samkvæmt meðfylgjandi teikningu af húsinu á lóð nr. 151 við Skeiðavog.
Jákvæð fyrirspurn BN038045 dags 22. apríl 2008 fylgir erindinu
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.