Kirkjustétt 2-6

Verknúmer : BN040098

553. fundur 2009
Kirkjustétt 2-6, áður gerðar breytingar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri starfsmannasnyrtingu á 1. hæð, bráðabirgðalokun milli pizzastaðar og bakarís og innrétta skrifstofuaðstöðu á 2. hæð í atvinnuhúsinu á lóð nr. 2-6 við Kirkjustétt.
Bréf frá hönnuði dags. 22. júní 2009 fylgir erindinu.
Gjald kr. 7.700 + 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


546. fundur 2009
Kirkjustétt 2-6, áður gerðar breytingar
Sótt er um leyfi fyrir áðurgerðri starfsmannasnyrtingu á 1. hæð, bráðabirgðalokun milli pizzastaðar og bakarís og innrétta skrifstofuaðstöðu á 2. hæð í atvinnuhúsinu á lóð nr. 2-6 við Kirkjustétt.
Bréf frá hönnuði dags. 22. júní 2009 fylgir erindinu.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda heilbrigðiseftirlits.


544. fundur 2009
Kirkjustétt 2-6, áður gerðar breytingar
Sótt er um leyfi til að koma fyrir á 1.hæð starfsmannasnyrtingu og bráðabirgðalokun milli pizzastaðar og bakarís, og á 2. hæð að innrétta skrifstofuaðstöðu í atvinnuhúsinu á lóð nr. 2-6 við Kirkjustétt.
Bréf frá hönnuði dags. 22. júní 2009 fylgir erindinu.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.