Gvendargeisli 104
Verknúmer : BN040087
546. fundur 2009
Gvendargeisli 104, (fsp) stækkun á húsi
Spurt er hvort leyfi fengist til að stækka húsið um 117 ferm og þá yrði húsið 280 ferm á lóð nr. 104 við Gvendargeisla. Útskrift úr gerðarbók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 10. júlí 2009 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags 10.07.09.
Bréf frá eiganda hús dags. 19. júní 2009 fylgir fyrirspurninni
Nei.
Með vísan til umsagnar skipulagsstjóra.
262. fundur 2009
Gvendargeisli 104, (fsp) stækkun á húsi
Á fundi skipulagsstjóra 3. júlí 2009 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 30. júní 2009 þar sem spurt er hvort leyfi fengist til að stækka húsið um 117 ferm og yrði húsið 280 ferm á lóð nr. 104 við Gvendargeisla
Bréf frá eiganda hús dags. 19. júní 2009 fylgir fyrirspurninni. Erindinu var vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra svæðisins og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 10. júlí 2009.
Neikvætt með vísan til umsagnar skipulagsstjóra.
261. fundur 2009
Gvendargeisli 104, (fsp) stækkun á húsi
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 30. júní 2009 þar sem spurt er hvort leyfi fengist til að stækka húsið um 117 ferm og yrði húsið 280 ferm á lóð nr. 104 við Gvendargeisla
Bréf frá eiganda hús dags. 19. júní 2009 fylgir fyrirspurninni
Vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra svæðisins.
544. fundur 2009
Gvendargeisli 104, (fsp) stækkun á húsi
Spurt er hvort leyfi fengist til að stækka húsið um 117 ferm og yrði húsið 280 ferm á lóð nr. 104 við Gvendargeisla
Bréf frá eiganda hús dags. 19. júní 2009 fylgir fyrirspurninni
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.