Kvistaland 1-7
Verknúmer : BN040051
545. fundur 2009
Kvistaland 1-7, nr.1 viðbygging og breyting
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi, BN039749. Breytingin felst í að koma fyrir viðargrind yfir gluggalínu norðurhliðar einbýlishússins nr. 1 á lóð nr. 1-7 við Kvistaland.
Útskrift úr gerðarbók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 3. júlí 2009 fylgir erindinu.
Einnig fylgir samþykki meðeigenda áritað á uppdrátt og bréf frá hönnuði dags. 9. september 2008.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
261. fundur 2009
Kvistaland 1-7, nr.1 viðbygging og breyting
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN039749 í að koma fyrir þaki yfir útisvæði svo að úr verði B-rými og að koma fyrir viðargrind yfir gluggalínu norðurhliðar hússins á lóð nr. 1 við Kvistaland.
Erindi fylgir bréf frá hönnuði dags. 9. september 2008, samþykki meðlóðarhafa ódagsett árituð á uppdrátt ásamt útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 26. júní 2009
Stækkun: 23,7 ferm. 59,3 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 4.566
Leiðrétt bókun frá afgreiðslufundi skipulagsstjóra þann 26. nóvember sl.
Rétt bókun er: Neikvætt, hámarksnýtingarhlutfall samkvæmt samþykktu deiliskipulagi er 0,3 en í umsókninni fer nýtingarhlutfall í 0,31.
260. fundur 2009
Kvistaland 1-7, nr.1 viðbygging og breyting
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 23. júní 2009 þar sem sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN039749 í að koma fyrir þaki yfir útisvæði svo að úr verði B-rými og að koma fyrir viðargrind yfir gluggalínu norðurhliðar hússins á lóð nr. 1 við Kvistaland.
Bréf frá hönnuði fylgir erindinu dags. 9. sept. 2009
Stækkun: XXX ferm. XXX rúmm.
Gjald kr. 7.700 + XXX
Ekki gerðar skiplulagslegar athugasemdir enda sé nýtingarhlutfall í samræmi við heimildir í deiliskipulagi, en fermetraaukning kemur ekki fram á uppdráttum.
543. fundur 2009
Kvistaland 1-7, nr.1 viðbygging og breyting
Sótt er um leyfi til að breyta áður samþykktu erindi BN039749 í að koma fyrir þaki yfir útisvæði svo að úr verði B-rými og að koma fyrir viðargrind yfir gluggalínu norðurhliðar hússins á lóð nr. 1 við Kvistaland.
Bréf frá hönnuði fylgir erindinu dags. 9. sept. 2009
Stækkun: XXX ferm. XXX rúmm.
Gjald kr. 7.700 + XXX
Gjald
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.