Borgartún 27 og 31
Verknúmer : BN039982
581. fundur 2010
Borgartún 27 og 31, breytingar á innra skipulagi 31
Sótt er um leyfi fyrir reyndarteikningum sem felst í ýmsum breytingum á innra skipulagi í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 31 við Borgartún.
Bréf frá eiganda dags. 18. maí 2009 fylgir erindinu.
Gjald kr. 7.700 + 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
>544. fundur 2009
Borgartún 27 og 31, breytingar á innra skipulagi 31
Sótt er um leyfi fyrir reyndarteikningum sem felst í ýmsum breytingum á innra skipulagi í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 31 við Borgartún.
Bréf frá eiganda dags. 18. maí 2009 fylgir erindinu.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Lagfæra skráningartöflu.
540. fundur 2009
Borgartún 27 og 31, breytingar á innra skipulagi 31
Sótt er um leyfi fyrir reyndarteikningum sem felst í ýmsum breytingum á innra skipulagi í atvinnuhúsnæðinu á lóð nr. 31 við Borgartún.
Bréf frá eiganda dags. 18. maí 2009 fylgir erindinu.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.