Reyrengi 17
Verknúmer : BN039953
541. fundur 2009
Reyrengi 17, (fsp) viðbygging
Spurt er hvort leyft yrði að byggja við til suðurs eins og sýnt er á meðfylgjandi skissu af einbýlishúsinu á lóð nr, 17 við Reyrengi.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 5. júní 2009 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi sem taki tillit til ábendinga skipulagsstjóra frá 5. júní 2009.
257. fundur 2009
Reyrengi 17, (fsp) viðbygging
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 2. júní 2009 þar sem spurt er hvort leyft yrði að byggja við til suðurs eins og sýnt er á meðfylgjandi skissu af einbýlishúsinu á lóð nr, 17 við Reyrengi.
Ekki eru gerðar athugasemdir við erindið. Viðbygging skal vera staðsett innan byggingarreits og í samræmi við skilmála í gildandi deiliskipulags, Borgarholts II Engjahverfi hluti B.
540. fundur 2009
Reyrengi 17, (fsp) viðbygging
Spurt er hvort leyft yrði að byggja við til suðurs eins og sýnt er á meðfylgjandi skissu af einbýlishúsinu á lóð nr, 17 við Reyrengi.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.