Bleikjukvísl 18
Verknúmer : BN039900
541. fundur 2009
Bleikjukvísl 18, (fsp) grindverk
Spurt er hvort byggja megi 20 metra langt og 190 cm hátt grindverk og hversu langt frá lóðamörkum slíkt grindverk skuli vera á lóð nr. 18 við Bleikjukvísl.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 5. júní 2009 fylgir erindinu.
Nei.
Ekki verður heimilt að gera girðingu sem er 190 sm há á lóðarmörkum.
Heimilt er að gera 120 sm háa girðingu enda sé hún utan kvaðar um holræsi, það er 50 sm frá lóðarmörkum.
257. fundur 2009
Bleikjukvísl 18, (fsp) grindverk
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 19. maí 2009 þar sem spurt er hvort byggja megi 20 metra langt og 190 cm hátt grindverk og hversu langt frá lóðmörkum slíkt grindverk skuli vera á lóð nr. 18 við Bleikjukvísl.
Neikvætt. Ekki er fallist á að heimila hærri girðingu en 120 cm. á lóðamörkum.
256. fundur 2009
Bleikjukvísl 18, (fsp) grindverk
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 19. maí 2009 þar sem spurt er hvort byggja megi 20 metra langt og 190 cm hátt grindverk og hversu langt frá lóðmörkum slíkt grindverk skuli vera á lóð nr. 18 við Bleikjukvísl.
Frestað.
538. fundur 2009
Bleikjukvísl 18, (fsp) grindverk
Spurt er hvort byggja megi 20 metra langt og 190 cm hátt grindverk og hversu langt frá lóðmörkum slíkt grindverk skuli vera á lóð nr. 18 við Bleikjukvísl.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.