Smárarimi 79

Verknúmer : BN039883

540. fundur 2009
Smárarimi 79, (fsp) viðbygging
Spurt er hvort leyfi fengist til að byggja ofan á einbýlishúsið á lóð nr. 79 við Smárarima.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 29. maí 2009 fylgir erindinu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum og með vísan til bókunar skipulagsstjóra enda verði sótt um byggingarleyfi.


256. fundur 2009
Smárarimi 79, (fsp) viðbygging
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 19. maí 2009 þar sem spurt er hvort leyfi fengist til að byggja ofan á einbýlishúsið á lóð nr. 79 við Smárarima
Ekki eru gerðar athugasemdir við hækkun húss, en bent skal á að hámarksstærð skal ekki fara yfir 300 fm. samkvæmt gildandi deiliskipulagi.

538. fundur 2009
Smárarimi 79, (fsp) viðbygging
Spurt er hvort leyfi fengist til að byggja ofan á einbýlishúsið á lóð nr. 79 við Smárarima
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.