Gnoðarvogur 62

Verknúmer : BN039788

538. fundur 2009
Gnoðarvogur 62, (fsp) sólskáli og viðbygging
Spurt er hvort leyft yrði að byggja við efstu hæð til norðurs og til að byggja sólskála yfir svalir á suðurhlið fjölbýlishússins á lóð nr. 62 við Gnoðarvog.
Útskrift úr gerðabók embættisfgreiðsufundar skipulagsstjóra frá 15. maí 2009 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstóra dags. 15. maí 2009.
Neikvætt.
Sbr. einnig umsögn skipulagsstjóra dags. 15. maí 2009.


255. fundur 2009
Gnoðarvogur 62, (fsp) sólskáli og viðbygging
Á fundi skipulagsstjóra 8. maí 2009 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 28. apríl 2009 þar sem spurt er hvort leyft yrði að byggja við efstu hæð til norðurs og til að byggja sólskála yfir svalir á suðurhlið fjölbýlishússins á lóð nr. 62 við Gnoðarvog. Erindinu var vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra svæðisins og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 15. maí 2009.
Ekki eru gerðar athugasemdir við uppbyggingu á lóðinni með þeim skilyrðum sem fram koma í umsögn skipulagsstjóra.

254. fundur 2009
Gnoðarvogur 62, (fsp) sólskáli og viðbygging
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 28. apríl 2009 þar sem spurt er hvort leyft yrði að byggja við efstu hæð til norðurs og til að byggja sólskála yfir svalir á suðurhlið fjölbýlishússins á lóð nr. 62 við Gnoðarvog.
Vísað til umsagnar hjá verkefnisstjóra svæðisins.

535. fundur 2009
Gnoðarvogur 62, (fsp) sólskáli og viðbygging
Spurt er hvort leyft yrði að byggja við efstu hæð til norðurs og til að byggja sólskála yfir svalir á suðurhlið fjölbýlishússins á lóð nr. 62 við Gnoðarvog.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.