Skógarvegur 6A

Verknúmer : BN039767

535. fundur 2009
Skógarvegur 6A, dreifistöð
Sótt er um leyfi til að byggja dreifistöð úr steinsteypu og einangrað að innan, þakplata er steinsteypt á lóð nr. 6A við Skógarveg.
Stærð: 32,9 ferm. og 135,5 rúmm.
Gjald kr. 7.700 + 10.433
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.