Gnoðarvogur 84

Verknúmer : BN039545

529. fundur 2009
Gnoðarvogur 84, (fsp) stækka sólstofu
Spurt er hvort leyfi fengist til að og hversu mikið mætti breikka núverandi sólstofu sem ekki liggur byggingarleyfi fyrir í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 84 við Gnoðarvog.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 6. mars 2009 fylgir erindunu.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi sem verður grenndarkynnt berist það.
Samþykki meðeiganda skal fylgja umsókn.


247. fundur 2009
Gnoðarvogur 84, (fsp) stækka sólstofu
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 3. mars 2009 þar sem spurt er hvort leyfi fengist til að og hversu mikið mætti breikka núverandi sólstofu sem ekki liggur byggingarleyfi fyrir í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 84 við Gnoðarvog.
Ekki eru gerðar athugasemdir við erindið. Byggingarleyfisumsókn verður grenndarkynnt þegar hún berst. Athygli er vakin á því að samþykki meðlóðarhafa þarf að fylgja með byggingarleyfisumsókn.

528. fundur 2009
Gnoðarvogur 84, (fsp) stækka sólstofu
Spurt er hvort leyfi fengist til að og hversu mikið mætti breikka núverandi sólstofu sem ekki liggur byggingarleyfi fyrir í fjölbýlishúsinu á lóð nr. 84 við Gnoðarvog.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.