Grandagarður 20
Verknúmer : BN039514
528. fundur 2009
Grandagarður 20, niðurrif
Sótt er um leyfi til að rífa mjölgeyma, tengd mannvirki og löndunarrör á síldarbryggju HB Granda á lóð nr. 20 við Grandagarð.
Meðfylgjandi er afstöðumynd og bréf arkitekta dags. 13. febrúar 2009 og tölvupóstar arkitekts dags. 25. febrúar 2009 og 2. mars 2009.
Stærð niðurrifs: Fastanr. 200-0102, mhl. 13 merkt 0101 mjölgeymar 2.850 rúmm., mhl. 14 merkt 0101 vélahús 2.130 rúmm., mhl. 20, 21, 22 og 23 merkt mjölgeymar samtals 1.900 rúmm.
Samtals 6.880 rúmm.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.
527. fundur 2009
Grandagarður 20, niðurrif
Sótt er um leyfi til að rífa tíu mjölgeyma, tengd mannvirki og síldarbryggju HB Granda á lóð nr. 20 við Grandagarð.
Meðfylgjandi er afstöðumynd og bréf arkitekta dags. 13. febrúar 2009.
Stærðir: Hver tankur 5 ferm.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar Faxaflóahafna vegna rifa á síldarbryggju.