Hamarshöfði 1

Verknúmer : BN039503

527. fundur 2009
Hamarshöfði 1, innrétta húsvarðaríbúð
Sótt er um leyfi til að innrétta húsvarðaríbúð á 2. hæð í atvinnuhúsnæðinu samanber fyrirspurn BN035830 dags. 30. apríl 2007 á lóð nr. 1 við Hamarshöfða.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 20. ferbrúar 2009 fylgir erindinu ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 19. febrúar 2009.
Gjald kr. 7.700
Synjað.
Með vísan til útskriftar úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 20. febrúar 2009.


245. fundur 2009
Hamarshöfði 1, innrétta húsvarðaríbúð
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 17. febrúar 2009 þar sem sótt er um leyfi til að innrétta húsvarðaríbúð á 2. hæð í atvinnuhúsnæðinu samanber fyrirspurn BN035830 dags. 30. apríl 2007 á lóð nr. 1 við Hamarshöfða.Gjald kr. 7.700. Einnig lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 19. febrúar 2009.
Neikvætt. Samræmist ekki landnotkun samkvæmt aðalskipulagi og ákvæðum deiliskipulags.

526. fundur 2009
Hamarshöfði 1, innrétta húsvarðaríbúð
Sótt er um leyfi til að innrétta húsvarðaríbúð á 2. hæð í atvinnuhúsnæðinu samanber fyrirspurn BN035830 dags. 30. apríl 2007 á lóð nr. 1 við Hamarshöfða.
Gjald kr. 7.700
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra vegna svala.