Óútvísað land - stofnun lands

Verknúmer : BN039494

525. fundur 2009
Óútvísað land - stofnun lands,
Óskað er eftir því við embætti byggingarfulltrúans í Reykjavík að embættið skrái eftirfarandi landspildur sem eru skilgreindar sem óútvísað land í Fasteignaskrá Íslands. Óútvísað land er safn landskika utan afmarkaðra lóða, jarða eða jarðarhluta, flokkað eftir svæðum, hefur land- og staðgreininúmer og er skráð í Fasteignaskrá Íslands í ha.
Landið skiptist: Í byggð; 538 ha, Eyjar; 279 ha, Bláfjöll; 3302 ha, Heiðmörk; 2363 ha, Hólmsheiði og nágrenni; 1779 ha. Samtals 8262 ha.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.