Gerðuberg 3-5, 7, Keilufell, Hólaberg 84.
Verknúmer : BN039457
524. fundur 2009
Gerðuberg 3-5, 7, Keilufell, Hólaberg 84., mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúa til að breyta mörkum lóða eins og sýnt er á meðsendum uppdrætti dags. 20. janúar 2009. Breytingarnar eru þessar:
Hólaberg 84, ný lóð verður 9535 ferm. Gerðuberg 3-5, lóðin var 4996 ferm. Lóðin verður 5656 ferm.
Gerðuberg 7, lóðin var 1280 ferm. Lóðin verður 0 ferm. Bílastæðalóð fyrir borgarstofnanir, lóðin var 602 ferm. Lóðin verður 0 ferm. Keilufell 26, lóðin var 700 ferm. Lóðin verður 734 ferm. Keilufell 28, lóðin var 762 ferm. Lóðin verður 838 ferm. Keilufell 30, lóðin var 763 ferm. Lóðin verður 866 ferm.
Deiliskipulagið var samþykkt í skipulagsráði 1. október 2008 og í borgarráði 9. október 2008. Auglýsing um gildistökuna var birt í B-deild Stjórnartíðinda 16. desember 2008.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Lóðarmarkabreytingin tekur gildi þegar þinglýst hefur verið yfirlýsingu um breytt lóðarmörk.