Sigtún (Kjalarnesi)
Verknúmer : BN039298
518. fundur 2008
Sigtún (Kjalarnesi), mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúa til að skipta lóðinni Sigtúni við Brautaholtsveg á Kjalarnesi eins og sýnt er á meðsendum uppdrætti landupplýsingadeildar dags. 10. desember 2008.
Lóðin Sigtún er 5555 ferm að stærð, en við skiptingunar verður hún 2400 ferm að stærð en nýja lóðin 3155 ferm að stærð samanber samþykkt skipulagsráðs dags. 26. nóvember 2008.
Byggingarfulltrúi leggur til að lóð með staðgreini 32.452.101 verði tölusett sem Brautarholtsvegur 39 stærð lóðar 2400 ferm. Á þeirri lóð eru mhl. 01 og 02 fastanr. 222 - 0647. Heiti Sigtún. Lóð með staðgreini 32.452.103 verði tölusett sem Brautarholtsvegur 41. Stærð lóðar 3.155 ferm.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Lóðarmarkabreyting þessi tekur gildi þegar þinglýst hefur verið yfirlýsingu um breytt lóðarmörk.