Laugavegur 170-172

Verknúmer : BN039242

516. fundur 2008
Laugavegur 170-172, breytingar úti, austurgafl
Sótt er um leyfi til að klæða austurgafl með hvítum sléttum álplötum verslunarhússins á lóð nr. 170 - 172 við Laugaveg.
Bréf frá burðavirkjahönnuði um ástand gafls dags. 26. nóvember 2008 fylgir erindi.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.