Hringbraut 50

Verknúmer : BN039241

516. fundur 2008
Hringbraut 50, breyting á grunnskipulagi
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi 2. hæðar með því að fækka og stækka hluta íbúðarherbergjanna í elliheimilinu Grund á lóðinni nr. 50 við Hringbraut.
Meðfylgjandi er bréf hönnuðar, dags. 30 okt.2008
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.