Baldursgata 32
Verknúmer : BN039234
516. fundur 2008
Baldursgata 32, niðurrif v/ bruna
Sótt er um leyfi til niðurrifs vegna bruna einbýlishúsið á lóð nr. 32 við Baldurgötu.
Niðurrif: Fastanr. 200-7689, mhl. 01, merkt 0101 Íbúð 201 ferm.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.