Smáragata 3

Verknúmer : BN039143

540. fundur 2009
Smáragata 3, viðbygging
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi, til að byggja einnar hæðar viðbyggingu við bílskúr og tveggja hæða viðbyggingu við bakhlið tvíbýlishúss á lóð nr. 3 við Smáragötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 14. nóvember 2008 fylgir erindinu.
Erindi fylgir virðingargjörð dags. 1. febrúar 1943, íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 3. desember 2008 og samþykki húsfélagsins Laufásvegi 60 dags. 8. júlí 2008.
Stækkun: 96,1 ferm., 305 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 7.700 + 23.485
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Með vísan til samþykktar borgarráðs frá 1. september 1998 skal utanhúss- og lóðarfrágangi vera lokið eigi síðar en innan tveggja ára frá útgáfu byggingarleyfis að viðlögðum dagsektarákvæðum 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


537. fundur 2009
Smáragata 3, viðbygging
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi, til að byggja einnar hæðar viðbyggingu við bílskúr og tveggja hæða viðbyggingu við bakhlið tvíbýlishúss á lóð nr. 3 við Smáragötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 14. nóvember 2008 fylgir erindinu.
Erindi fylgir virðingargjörð dags. 1. febrúar 1943, íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 3. desember 2008 og samþykki húsfélagsins Laufásvegi 60 dags. 8. júlí 2008.
Stækkun: 96,1 ferm., 305 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 7.700 + 23.485
Frestað.
Lagfæra skráningartöflu.


534. fundur 2009
Smáragata 3, viðbygging
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi, til að byggja einnar hæðar viðbyggingu við bílskúr og tveggja hæða viðbyggingu við tvíbýlishús ásamt því að fá samþykkta íbúð í kjallara og koma fyrir tveimur nýjum bílastæðum á lóð nr. 3 við Smáragötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 14. nóvember 2008 fylgir erindinu.
Erindi fylgir einnig virðingargjörð dags. 1. febrúar 1943 og íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 3. desember 2008.
Stækkun: 96,1 ferm., 305 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 7.700 + 23.485
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


524. fundur 2009
Smáragata 3, viðbygging
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi, til að byggja einnar hæðar viðbyggingu við bílskúr og tveggja hæða viðbyggingu við tvíbýlishús ásamt því að fá samþykkta íbúð í kjallara og koma fyrir tveimur nýjum bílastæðum á lóð nr. 3 við Smáragötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 14. nóvember 2008 fylgir erindinu.
Erindi fylgir einnig virðingargjörð dags. 1. febrúar 1943 og íbúðarskoðun byggingarfulltrúa dags. 3. desember 2008.
Stækkun: 103,9 ferm., 358,6 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 26.178
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Íbúð í kjallara er ósamþykkjanleg samanber niðurstöðu skoðunarskýrslu og mun ekki hljóta samþykki sem séreign.


515. fundur 2008
Smáragata 3, viðbygging
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi, til að byggja einnar hæðar viðbyggingu við bílskúr og tveggja hæða viðbyggingu við tvíbýlishús ásamt því að fá samþykkta íbúð í kjallara og koma fyrir tveimur nýjum bílastæðum á lóð nr. 3 við Smáragötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 14. nóvember 2008 fylgir erindinu.
Erindi fylgir einnig virðingargjörð dags. 1. febrúar 1943.
Stækkun: 103,9 ferm., 358,6 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 26.178
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


514. fundur 2008
Smáragata 3, viðbygging
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og til að byggja einnar hæðar viðbyggingu við bílskúr og tveggja hæða viðbyggingu við fjölbýlishúsið á lóð nr. 3 við Smáragötu.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 14. nóvember 2008 fylgir erindinu.
Erindi fylgir virðingargjörð dags. 1. febrúar 1943.
Stækkun: 103,9 ferm., 358,6 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 26.178
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.
Skipulagsferli ólokið.


233. fundur 2008
Smáragata 3, viðbygging
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 11. nóvember 2008 þar sem sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og til að byggja einnar hæðar viðbyggingu við bílskúr og tveggja hæða viðbyggingu við fjölbýlishúsið á lóð nr. 3 við Smáragötu.
Stækkun: 103,9 ferm., 358,6 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 26.178
Ekki eru gerðar athugasemdir við erindið. Athygli er vakin á því að deiliskipulagsferli er ólokið.

513. fundur 2008
Smáragata 3, viðbygging
Sótt er um leyfi til að breyta innra skipulagi og til að byggja einnar hæðar viðbyggingu við bílskúr og tveggja hæða viðbyggingu við fjölbýlishúsið á lóð nr. 3 við Smáragötu.
Stækkun: 103,9 ferm., 358,6 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 26.178
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.