Stuðlasel 7

Verknúmer : BN039107

513. fundur 2008
Stuðlasel 7, (fsp) nýbygging
Spurt er hvort leyft yrði að byggja einnar hæðar hús við hlið tveggja hæða einbýlishúss á lóð nr. 7 við Stuðlasel.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 7. nóvember 2008 ásamt umsögn skipulagsstjóra dags. 6. nóvember 2008.
Nei.
Með vísan til umsagnar skipulagsstjóra.


232. fundur 2008
Stuðlasel 7, (fsp) nýbygging
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 4. nóvember 2008 þar sem spurt er hvort leyft yrði að byggja einnar hæðar hús við hlið tveggja hæða einbýlishúss á lóð nr. 7 við Stuðlasel. Einnig er lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 6. nóvember 2008.
Neikvætt með vísan til umsagnar skipulagsstjóra.

512. fundur 2008
Stuðlasel 7, (fsp) nýbygging
Spurt er hvort leyft yrði að byggja einnar hæðar hús við hlið tveggja hæða einbýlishúss á lóð nr. 7 við Stuðlasel.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.