Hvassaleiti   6-10
Verknúmer : BN038984
508. fundur 2008
Hvassaleiti   6-10, nr. 6 br á sameign í kj
Sótt er um leyfi til að stækka íbúð í kjallara fjölbýlishússins nr. 6 á lóð  nr. 6-10 við Hvassaleiti.
Málinu fylgir afrit af kaupsamningi dags. 8. ágúst 2008.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt. 
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.