Skarfagarðar 4

Verknúmer : BN038915

510. fundur 2008
Skarfagarðar 4, breyting inni
Sótt er um leyfi til að breyta gluggum, hæðarkótum og tegund útveggjaeininga, einnig er farið fram á breytingar á innra skipulagi svo og brunakröfum í atvinnuhúsi á lóð nr. 4 við Skarfagarða.
Meðfylgjandi er bréf frá hönnuði stílað 10.09.2008.
Gjald kr 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Skila skal vottunarskjölum vegna nýrra útveggjaeininga.


509. fundur 2008
Skarfagarðar 4, breyting inni
Sótt er um leyfi til að breyta gluggum, hæðarkótum og tegund stálgrindar-og útveggjaeininga, einnig er farið fram á breytingar á innra skipulagi svo og brunakröfum í atvinnuhúsi á lóð nr. 4 við Skarfagarða.
Meðfylgjandi er bréf frá hönnuði stílað 10.09.2008.
Gjald kr 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda eldvarnaeftirlits.


506. fundur 2008
Skarfagarðar 4, breyting inni
Sótt er um leyfi til að breyta gluggum, hæðarkótum og tegund stálgrindar-og útveggjaeininga, einnig er farið fram á breytingar á innra skipulagi svo og brunakröfum í atvinnuhúsi á lóð nr. 4 við Skarfagarð.
Meðfylgjandi er bréf frá hönnuði stílað 10.09.2008.
Gjald kr 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.