Stangarholt 36
Verknúmer : BN038911
508. fundur 2008
Stangarholt 36, (fsp) bílskúr
Spurt er hvort leyft yrði að byggja tvöfaldan bílskúr í suðurhorni lóðar með aðkomu frá Nóatúni eins og sýnt er á meðfylgjandi teikningum af íbúðarhúsinu á lóð nr. 36 við Stórholt.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 3. október 2008 fylgir erindinu ásamt umsögn lögfræði/stjórnsýslu og skipulagsstjóra dags. 3. október 2008.
Neikvætt.
Með vísan til umsagna frá 3. október 2008.
227. fundur 2008
Stangarholt 36, (fsp) bílskúr
Á fundi skipulagsstjóra 19. september 2008 var lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 16. september 2008 þar sem spurt er hvort leyft yrði að byggja tvöfaldan bílskúr í suðurhorni lóðar með aðkomu frá Nóatúni eins og sýnt er á meðfylgjandi teikningum af íbúðarhúsinu á lóð nr. 36 við Stórholt. Erindinu var vísað til umfjöllunar hjá verkefnisstjóra Hlíða og er nú lagt fram að nýju ásamt umsögn lögfræði/stjórnsýslu og skipulagsstjóra dags. 3. október 2008.
Neikvætt með vísan til umsagnar lögfræði/stjórnsýslu og skipulagsstjóra.
225. fundur 2008
Stangarholt 36, (fsp) bílskúr
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 16. september 2008 þar sem spurt er hvort leyft yrði að byggja tvöfaldan bílskúr í suðurhorni lóðar með aðkomu frá Nóatúni eins og sýnt er á meðfylgjandi teikningum af íbúðarhúsinu á lóð nr. 36 við Stórholt.
Vísað til umfjöllunar hjá verkefnisstjóra Hlíða.
505. fundur 2008
Stangarholt 36, (fsp) bílskúr
Spurt er hvort leyft yrði að byggja tvöfaldan bílskúr í suðurhorni lóðar með aðkomu frá Nóatúni eins og sýnt er á meðfylgjandi teikningum af íbúðarhúsinu á lóð nr. 36 við Stórholt.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra vegna tvöföldunar á stærð bílgeymslu.