Hallveigarstígur 1

Verknúmer : BN038899

509. fundur 2008
Hallveigarstígur 1, breyting inni, verslun
Sótt er um leyfi til að að breyta innréttingum á allri 1. hæð og innrétta þar Bónusverslun í húsi á lóð nr. 1 við Hallveigarstíg.
Meðfylgjandi er yfirlýsing húseigenda, starfsfólks og félagasamtaka, sem hafa aðstöðu í húsinu. Sömuleiðis umsögn skipulagsstjóra dags. 18.8.2008. Einnig bréf frá Jóhannesi í Bónus dags. september 2008. Nágranni hafði samband símleiðis og óskaði eftir því að málið yrði grenndarkynnt og leitað yrði umsagnar umferðaryfirvalda vegna aukinnar umferðar. Meðfylgjandi er einnig tölvupóstur frá emb. byggfltr. til hönnuðar. Meðfylgjandi er bréf hönnuðar dags. okt. 2008 um skilti í gluggum og teikningar, sem sýna útlit.
Gjald kr. 7.300 + 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa. Áskilið samþykki heilbrigðiseftirlits.


508. fundur 2008
Hallveigarstígur 1, breyting inni, verslun
Sótt er um leyfi til að að breyta innréttingum á allri 1. hæð og innrétta þar Bónusverslun í húsi á lóð nr. 1 við Hallveigarstíg.
Meðfylgjandi er yfirlýsing húseigenda, starfsfólks og félagasamtaka, sem hafa aðstöðu í húsinu. Sömuleiðis umsögn skipulagsstjóra dags. 18.8.2008. Einnig bréf frá Jóhannesi í Bónus dags. september 2008. Nágranni hafði samband símleiðis og óskaði eftir því að málið yrði grenndarkynnt og leitað yrði umsagnar umferðaryfirvalda vegna aukinnar umferðar. Meðfylgjandi er einnig tölvupóstur frá emb. byggfltr. til hönnuðar.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til fyrri athugasemda á umsóknarblaði vegna filmu í gluggum.


506. fundur 2008
Hallveigarstígur 1, breyting inni, verslun
Sótt er um leyfi til að að breyta innréttingum á allri 1. hæð og innrétta þar Bónusverslun í húsi á lóð nr. 1 við Hallveigarstíg.
Meðfylgjandi er yfirlýsing húseigenda, starfsfólks og félagasamtaka, sem hafa aðstöðu í húsinu. Sömuleiðis umsögn skipulagsstjóra dags. 18.8.2008. Einnig bréf frá Jóhannesi í Bónus dags. september 2008. Nágranni hafði samband símleiðis og óskaði eftir því að málið yrði grenndarkynnt og leitað yrði umsagnar umferðaryfirvalda vegna aukinnar umferðar. Meðfylgjandi er einnig tölvupóstur frá emb. byggfltr. til hönnuðar.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.


505. fundur 2008
Hallveigarstígur 1, breyting inni, verslun
Sótt er um leyfi til að að breyta innréttingum á allri 1. hæð og innrétta þar Bónusverslun í húsi á lóð nr. 1 við Hallveigarstíg.
Meðfylgjandi er yfirlýsing húseigenda, starfsfólks og félagasamtaka, sem hafa aðstöðu í húsinu. Sömuleiðis umsögn skipulagsstjóra dags. 18.8.2008.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.