Hringbraut 44
Verknúmer : BN038855
504. fundur 2008
Hringbraut 44, (fsp) svalir og tröppur úr timbri
Spurt er hvort leyft yrði að byggja trésvalir með tröppum niður í garð á húsi á lóð nr.44 við Hringbraut.
Jákvætt.
Að uppfylltum skilyrðum enda verði sótt um byggingarleyfi. sem grenndarkynnt verður.
Draga skal svalir frá lóðarmörkum beggja vegna. Samþykki meðeigenda fylgi.