Hólmsheiði - Lokahús við Fjárborg
Verknúmer : BN038839
510. fundur 2008
Hólmsheiði - Lokahús við Fjárborg, nýbygging
Sótt er leyfi til að staðsteypa með flötu torfþaki lokahús fyrir Orkuveituna við Fjárborg.
Húsið er hnitasett á afstöðumynd.
Stærðir 42,2 ferm., 137,4 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 10.030
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
503. fundur 2008
Hólmsheiði - Lokahús við Fjárborg, nýbygging
Sótt er leyfi til að staðsteypa með flötu torfþaki lokahús fyrir Orkuveituna við Fjárborg.
Húsið er hnitasett á afstöðumynd.
Stærðir 42,2 ferm., 137,4 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 10.030
Frestað.
Lagfæra skráningartöflu.