Kleppsvegur 90

Verknúmer : BN038777

504. fundur 2008
Kleppsvegur 90, heimild til að reisa sambýli
Sótt er um leyfi til að byggja sambýli úr steinsteypu með fimm búsetueiningum á lóð nr. 90 við Kleppsveg.
Jafnramt er sótt um leyfi til að rífa núverandi hús á lóðinni.
Stærð niðurrifs: Fastanr. 201-7600, Mhl. 01 merkt 0101 Íbúð: 40,9 ferm. Mhl. 02 merkt íbúð 0101: 120,8 ferm.
Samtals: 161,7 ferm.
Stærð nýbyggingar: 1. hæð 157,6 ferm., 2. hæð 149,4 ferm.
Samtals 307 ferm., 1.039 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 75.847
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.


501. fundur 2008
Kleppsvegur 90, heimild til að reisa sambýli
Sótt er um leyfi til að byggja sambýli með fimm íbúðareiningum á lóð nr. 90 við Kleppsveg.
Stærð: 1. hæð 157,6 ferm., 2. hæð 149,4 ferm.
Samtals 307 ferm., 1.039 rúmm.
Gjald kr. 7.300 + 75.847
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknarblaði.