Hraunbær 131

Verknúmer : BN038762

506. fundur 2008
Hraunbær 131, tímabundin opnun milli fasteigna
Sótt er um leyfi til að fækka eignarhlutum í nýsamþykktri, BN035649, bílskúrsbyggingu, Mhl. 02, á lóð nr. 131 við Hraunbæ.
Erindi fylgir bréf eiganda dags. 2. september 2008.
Gjald kr. 7.300
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Ítrekað er að öll atvinnustarfsemi í bílgeymslum er óheimil.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst til þess að samþykktin öðlist gildi.


504. fundur 2008
Hraunbær 131, tímabundin opnun milli fasteigna
Sótt er um leyfi fyrir tímabundna opnun milli eignarhluta 0107 og 0108, 0109 og 0110 og milli eignarhluta 0113 og 0114 í nýsamþykktri, BN035649, bílskúrsbyggingu, Mhl. 02, á lóð nr. 131 við Hraunbæ.
Erindi fylgir bréf eiganda dags. 2. september 2008.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Byggingarfulltrúi mun leita álits FMR hvort framangreint er mögulegt vegna skráningar.


501. fundur 2008
Hraunbær 131, tímabundin opnun milli fasteigna
Sótt er um leyfi fyrir tímabundna opnun milli eignarhluta 0107, 0108 og 0109 og á milli eignarhluta 0113 og 0114 í nýsamþykktri, BN035649, bílskúrsbyggingu, Mhl. 02, á lóð nr. 131 við Hraunbæ.
Gjald kr. 7.300
Frestað.
Gera skal grein fyrir ástæðum umsóknarinnar og eignarhaldi eininga.